Hobonichi

Hiroko Kubota: Twinkle-shells (A5) - hentar fyrir Cousin

6.290 kr

Fallegur stjörnubjartur himinn er viðfangsefni listakonunnar Hiroko Kubota á þessari bókahlíf. Myndin teygir sig á bakhlið hlífarinnar. 

Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, eitt í laginu eins og þríhyrningur og annað kassalaga, þú gætir til dæmis lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar. 

Í ár er hægt að kaupa staka bókahlíf, sem hentar fyrir bækur í A5 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial skipulagsbókinni! 

-

A train runs along a track high in the gray sky. Look closely, and you'll see that the stars shining in the sky are in the shape of various seashells. A giraffe stands quietly on the ground, looking up at the sky. You can really feel the quietness of the scene.

This fantastic view, which looks to each person to have a different season, time, and place, was created by illustrator Hiroko Kubota. She brushed up a previous work of art in order to extend the story to the back of the cover as well.

The seashell-shaped stars all have their own appearances, as some have a soft glow while others are sparkling brightly.

Aðeins 2 eftir

Við mælum með