Hobonichi

Jin Kitamura: Love it (Panda) (A5) - hentar fyrir Cousin

7.490 kr

Japanski myndskreytirinn, Jin Kitamura, hannaði þessa krúttlegu bókahlíf. Pöndurnar eru glaðar að leik með dekkin sín. Myndin var teiknuð með vaxlitum sem gefur myndinni skemmtilega áferð. Myndirnar eru prentaðar á strigaefni.

Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, þú gætir til dæmis lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar. 

Í ár er hægt að kaupa staka bókahlíf, sem hentar fyrir bækur í A5 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial skipulagsbókinni! 

Aðeins 3 eftir

Við mælum með