Hobonichi
Planner Book (ENG/A6/Jan Start/Mon Start)
5.990 kr
Hin víðfræga Hobonichi Techo dagbók. Í bókinn er yfirlit yfir árið, mánuðina, vikurnar og hvern dag árið 2024. Á dagssíðunni má finna upplýsingur um tunglið þann daginn, númer hvað dagurinn er á árinu, 24 klst tímalínu, 3,7 mm rúðustrikaðan tomoe river sanzen pappír, to-do lista efst á síðunni, tilvitnun dagsins, lítið dagatal fyrir mánuðinn og síðan leynilínu.