MIND WAVE

Baðhúsið í hverfinu - litlir límmiðar

790 kr

Í japönskum hverfum má oft finna lítil baðhús ætluð nágrönnum, hægt er að fara inn og baða sig áður en slakað er á í heitum potti

Í þessu litla húsi finnur þú 10 gerðir af límmiðum sem tengjast japönsku baðhúsi, í pakkanum eru samtals 40stk af límmiðum, 4 af hverri gerð

Fallegt sem lítil gjöf, eða sem gluggi inn í japanska baðhúsamenningu

Framleitt og hannað í Japan 

Við mælum með