MIND WAVE

Baðhúsið í hverfinu - minnismiðar með lími

590 kr 1.090 kr

Í japönskum hverfum má oft finna lítil baðhús ætluð nágrönnum, hægt er að fara inn og baða sig áður en slakað er á í heitum potti

Hér finnuru minnismiða með lími í laginu eins og japanskt baðhús, samtals 30stk 

Fallegt lítil gjöf sem reynist lítill gluggi inn í japanska baðhúsamenningu

Framleitt og hannað í Japan 

Við mælum með