Midori

Bréfsefni - mimosa

1.290 kr

Fallegt bréfsefni frá Midori Japan, falleg gul blóm eru pressuð í pappírinn. Í hverjum pakka eru 24 blöð og fylgir einnig línustrikað blað sem hægt er að setja undir þegar bréfið er skrifað. 

 

Njóttu þess að skrifa einhverjum sem þér þykir vænt um að þennan fallega pappír. Pappírinn þolir vel blek og hentar því uppáhalds pennunum þínum.

Aðeins 1 eftir

Við mælum með