Classiky

Classiky x Nishio Yuki Roll Sticky Notes (3 stærðir)

1.290 kr
minnismiðar með lími, hver rúlla er með 5 mismunandi teikningum sem endurtaka sig - samtals 100 miðar með lími
kemur í 3 stærðum
Classiky er japanskt merki sem á rætur sínar að rekja til Kurashiki, fallegur bær í Okayama héraði í Japan. Bærinn er frægur fyrir einstaklega falleg viðarhús frá Edo tímabilinu sem mynda röð við fallegt síki. Hönnuðirnir hjá Classiky leggja áherslu að vandað sé til verka og gefi vísbendingar um hvernig varan var gerð, en vörurnar eru handgerðar og heiðra japanska handverkshefðir. 

Vörurnar eru ætlaðar til daglegar nota, og því meira sem þú notar þær, því fallegri verða þær. Hvernig væri að lífga upp á hversdagsleikann með fallegum pappírsvörum frá Classiky. 

Aðeins 1 eftir

Við mælum með