Greeting Life

'What a handwritten schedule!' - dagbók fyrir árið 2024

2.690 kr

Ein flottasta dagbókin hjá okkur í ár - með myndskreytingum eftir Chalkboy

Þessi dagbók er einstaklega skemmtileg - hún kennir þér til nokkrar hugmyndir að skrautskrift! 

Bókin er í B6 stærð (125mm x 176mm) og hentar vel til þess að taka með sér hvert sem er 

Í þessari bók er yfirlit yfir árið, og opnur fyrir des 2023 til jan 2025 ásamt allskonar öðrum skemmtilegum síðum - samtals 64 blaðsíður, bókamerki fylgir

Við mælum með