midori
Dagbók fyrir 5 ár - útsaumur (Navy)
11.990 kr
Bjóddu sjálfum þér í ferðalag um tímann með þessari 5 ára dagbók frá Midori Japan. Í bókinni finnur þú hinn góða MD pappír sem er einstaklega mjúkt að skrifa á. Vandað hefur verið til verks og eru mörg smáatriði í bókinni sem munu koma þér skemmtilega á óvart. Þessi bók verður betri og betri með tímanum.
Þessi kemur í takmörkuðu upplagi hjá Nakano