Nakano

Pennastöng úr gleri ferskjulituð / Glass dip pen

4.990 kr

Glæsileg pennastöng úr gleri - ferskjulituð

Afhverju að skrifa eða teikna með pennastöng úr gleri?

Að teikna með gler pennastöng er ákveðin upplifun, það er ekki rými fyrir fullkomnun og það þarf aðeins að sleppa taki á hinni fullkomnu línu. En það opnar fyrir meira flæði, því það eru einhverjir töfrar á bakvið það að skrifa með svona fallegri stöng. Ef að þú átt blek til heima eða langar til að nota marga mismunandi liti af bleki þá er fullkomið að notast við pennastöng því þar er auðvelt að skipta um lit með því einfaldlega að skola stöngina eins og pensil á milli þess sem skipt er um lit. Pennastöngin dregur í sig töluvert blek og því þarf ekki dýfa oft í krukkuna.

Við mælum með