Jibun Techo Index sticker
Merkifánar frá Jibun Techo
Viltu merkja við hvern mánuð til að auðvelda þér að ná skipulagi á lífinu þínu? Eða við mikilvæga viku? Þú gætir líka merkt við bókalistann, lyklaorðavísbendingalistann, eða einhverja af hinum sniðugu listunum sem má finna í dagbókum Jibun Techo
Hafðu engar áhyggjur ef þú setur merkifánann á vitlausan stað, hægt er að fjarlægja hann og setja hann aftur á réttan stað!
Það eru 21 merkifánar x 2 blöð
Jibun Techo er með vinsælustu dagbókum Japans. Hvort sem þú ert nemandi, vinnandi, eða vilt halda utan um persónulega lífið þitt er þetta hin fullkomlega dagbók. Hægt er að fá tvær tegundir af skipulagi, annaðhvort vikuyfirlit eða dagsyfirlit. Jibun Techo dagbækurnar einstaklega vandaðar með sérhönnuðum pappír sem þola nánast allt og þykja með betri pappírsgæðum í dagbókarheiminum
Choose options