Hobonichi

Keiko Shibata: Bread floating in the wind FYRIR A6 - HENTAR FYRIR ORIGINAL OG PLANNER

6.590 kr

Hver bókahlíf er með pennahvílu og því auðvelt að loka bókinni þinni með því að festa pennann þar í. Í hverri hlíf eru vasar þar sem þú getur geymt allt það helsta sem þú vilt taka með þér í bókinni þinni.

Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, eitt í laginu eins og þríhyrningur og annað kassalaga, þú gætir til dæmis lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar.

Í ár er hægt að kaupa staka bókahlíf, sem hentar fyrir bækur í A6 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial skipulagsbókinni!

Þessi bók er með teikningar eftir Keiko Shibata, en hún hefur oft áður unnið með Hobonichi Techo. Teikningarnar hennar er frjálslegar og fá alla til að brosa. Þú getur skoðað fleiri verk eftir Keiko Shibata á heimasíðunni hennar hér

---

Keiko Shibata’s unique artwork has now become Hobonichi Techo covers. “Bread floating in the wind” is one of the works drawn in 2022 on the theme of “wind.”

Black, yellow, and red cats ride on the bread, flying through the air. The cats move forward with the wind blowing directly before them, making their legs and tails perky. Where are they traveling to?

The artwork is printed on a textured polyester fabric to bring out the warm touch of the oil pastel drawing. The cats are uniquely portrayed, from their facial expressions as they face the wind to the flow of their fur. Be sure to take a close look at the details, such as the wind’s flow, the bread’s texture, and the cats’ shadows.

Við mælum með