MD Paper

MD Notebook Journal A5 - Codex 1 Day 1 Page - Dot Grid

5.490 kr

368 blaðsíður með punktum, sem ætlaðar eru fyrir eina síðu á dag í 365 daga. Blaðsíðurnar eru ekki merktar og er því hægt að merkja þær að vild.

Með bókinni fylgir límmiðaspjald með tölustöfum (1-12) og merkimiða. Bókin opnast flöt og er því þæginlegt að skrifa í bókinni þrátt fyrir að hún sé þykk. 

Bókin er úr smiðju MD Paper og er hönnuð og framleidd í Japan. 

 

Við mælum með