MD Paper

MD PAPER - dagbókarlímmiðar fyrir árið 2024 - S

1.590 kr

Dagatal límmiðar frá MD PAPER í stærðinni S 

Í pakkanum færðu 1 límmiða fyrir hvern mánuð fyrir árið 2024 auk límmiða sem sýnir yfirlit yfir árið 2024. 

Límmiðarnir passa einstaklega vel inn í bækurnar frá MD Paper - en einnig í aðrar stílabækur. Límmiðarnir koma einnig í stærðinni M 

Við mælum með