Midori
Tússlitir 6stk í pakka - Gleði
2.290 kr
Tússlitasett með 6 litum. Hver penni er með tveimur oddum, einn endinn hentar vel til þess að skrifa og hinn til þess að mála.
Mjórri endinn er 0,5 mm en hinn eins og japanskur vatnslitabursti - settið hentar einstaklega vel til þess að lita fínu stimplana frá Midori, en einnig í ýmislegt annað
Í settinu 'Gleði má finna litina:
Kóral bleikur
Kanarí gulur
Emerald grænn
Aqua blár
Súkkulaðibrúnn