Skip to content

Cart

Your cart is empty

MILDLINER Brush Pen & Marker - Warm sett með 5 litum

Sale price2.590 kr

MILDLINER hafa notið einstakra vinsælda í Japan. Hver penni er með tvo odda, einn mjórri sem hentar vel til að skrifa, og annan sem er mýkri eins og málningarbursti sem hentar einstaklega vel fyrir skrautskrift.

Pennarnir eru vatnsheldir, og blekið blæðir sjaldan í gegnum pappírinn. Það er hægt að gera mörg lög ofan á blekið (e. layering

Litinir eru einstaklega mildir og fallegir, og settin koma í nokkrum litum. 

Í þessu setti færðu 5 liti í litunum warm

MILDLINER Brush Pen & Marker - Warm sett með 5 litum
MILDLINER Brush Pen & Marker - Warm sett með 5 litum Sale price2.590 kr