Penco
PlaClip frá Hightide Penco
890 kr
Létt klemma úr plasti og málmi frá Hightide Penco Japan. Klemman heldur saman mörgum blaðsíðum, kaffipokanum eða til þess að halda bókinni þinni opinni á meðan þú vinnur í henni. Á klemmunni er einnig gat efst svo hægt er að hengja hana upp á vegg.
Stærð: W100 x H65 x D30 (mm)
Þyngd: 16g
--
Hightide Penco Japan er japanskt vörumerki sem hannar skrifstofuvörur innblásnar af 'old school' vörum í Bandaríkjunum. Vörurnar koma í skemmtilegum litum og gagnast vel í hversdagsleikanum.