Skip to content

Cart

Your cart is empty

Pocket Diary (B6) Cat 2025

Sale price3.590 kr Regular price4.590 kr

Ein vinsælasta dagbókin okkar frá því í fyrra eru dýradagbækurnar frá Midori Japan, krúttlega dagbækur þar sem hver opna er skreytt með fallegum teikningum. Í þessari bók teiknar Sayo Koizumi kisur í allskyns daglegum athöfum sem breyttist með árstíðunum.

Þessi dagbók er fyrir árið 2025 og hefst í janúar 2025 og lýkur í mars 2026. Nú hefur Midori bætt við sérstakri síðu aftast My memories þar sem þú getur skrifað niður þínar uppáhalds minningar! 

Stærð H175 x W123 x D12mm

Made in Japan