kaweco
Kaweco Skyline Sport Fountain Pen Macchiato M/F
Skyline Sport Fountain Pen er nettur og þæginlegur blekpenni frá Kaweco. Hver penni er framleiddur í Þýskalandi úr hágæða plasti, merktur Kaweco og það fer lítið fyrir honum þegar lokið er sett á.
Á hverjum penna er skrúflok sem veitir extra öryggi þegar penninn er ekki í notkun.
Pennanum fylgir eitt blátt blekhylki sem má finna inn í pennanum, en hægt er að kaupa blekhylki í ýmsum litum - ef hylkið reynist fast í má banka í pennann svo það losni frá.
Smáatriðin
Penninn kemur með miðlungs oddi (nib) úr stáli
Pennanum fylgir eitt blátt blekhylki (royal blue)
Stærð 127 mm í notkun, lokaður 104mm
-
Kaweco stendur fyrir gæði og fallega hönnun. Vandað er til verks við hvern penna og smáatriðin gleðja bæði nýja og eldri aðdáendur. Kaweco kemur frá Þýskalandi og hefur starfað frá árinu 1883.