Skip to content

Cart

Your cart is empty

Holbein Art Materials

Holbein Art Materials, OSAKA JAPAN

Holbein er virt japanskt myndlistarvörumerki, stofnað árið 1900 í Osaka, Japan, og dregur nafn sitt af þekktum evrópskum listmanni, Hans Holbein. Við kynntumst Holbein vörunum fyrst á vatnslitanámskeið í Tókýó og þá var ekki aftur snúið. Allar vörurnar frá Holbein eru hannaðar með endingu, litstyrk og faglega frammistöðu í huga. Holbein framleiðir eingöngu listamannaflokks liti (artist quality)

 

 

Sort by

64 products

Filters