NAKANO ER TRC PARTNER SHOP

TRAVELER'S FACTORY

LITLA GJAFAVÖRUverslunin

nakano

Nakano gjafavöruverslun er hugsmíði hjónanna Bang An og Guðrúnar Helgu. Nafnið Nakano, kemur frá litríku hverfi Tókýó sem þau kölluðu heima í nokkur ár. Lítil hof, vintage búðir, hrískökubúð sem hefur gengið í margar kynslóðir, listagallerý, kaffihús og svo margt fleira allt samþjappað á litlu svæði. Við leggjum áherslu á að kynna merki og hönnuði frá Japan sem vöktu eftirtekt okkar og færa okkur gleði í bland við önnur merki sem við hrífumst að. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn til okkar í leyniverslun okkar á Grensásvegi 16 - gengið inn úr porti af 2 hæð