Dagbækur og stílabækur í miklu úrvali

MD Notebooks Journal A5 - Codex 1 Day 1 Page - Auðar síður

MD Paper

MD Notebooks Journal A5 - Codex 1 Day 1 Page - Auðar síður

4.990 kr

368 blaðsíður sem ætlaðar eru fyrir eina síðu á dag í 365 daga. Blaðsíðurnar eru ekki merktar og er því hægt að merkja þær að vild. 

Hentar vel sem dagbók, teiknibók eða sem Bullet Journal. 

Með bókinni fylgir límmiðaspjald með tölustöfum (1-12) og merkimiða. Bókin opnast flöt og er því þæginlegt að skrifa í bókinni þrátt fyrir að hún sé þykk. 

Bókin er úr smiðju MD Paper og er hönnuð og framleidd í Japan. 

 

LITLA GJAFAVÖRUverslunin

nakano

Nakano gjafavöruverslun er hugsmíði hjónanna Bang An og Guðrúnar Helgu. Nafnið Nakano, kemur frá litríku hverfi Tókýó sem þau kölluðu heima í nokkur ár. Lítil hof, vintage búðir, hrískökubúð sem hefur gengið í margar kynslóðir, listagallerý, kaffihús og svo margt fleira allt samþjappað á litlu svæði. Við leggjum áherslu á að kynna merki og hönnuði frá Japan og Kóreu sem vöktu eftirtekt okkar og færa okkur gleði.