TRAVELERS COMPANY JAPAN
Það var um vor árið 2015 sem góð vinkona færði okkur fallega innapakkaða gjöf, "hér er bók sem mun ferðast með ykkur!" sagði hún og það reyndist rétt, frá þeim degi hefur bókin ferðast með okkur, um Japan, frá Íslandi, stoppað í Helsinki, heimsótt Shanghai og Beijing, Seúl og Vesfirði! Fyrst var bókin aðeins notuð til að skrifa niður öll ferðalögin, líma inn allar minningarnar og staðina sem heimsóttir voru. En svo fækkaði ferðalögunum og nú er ein bók fyrir allar hugmyndirnar, to-do listana, prjónaverkefnin og fyrir vatnslitaskisserí. Þessi bók segir sögu - söguna þína.
--
Travelers Company er hluti af Midori Japan fjölskyldunni. Fyrirtækið framleiðir draumabókina TRAVELER'S notebook, sem er töfrum lík. Hver bók er einstök, því hún býður upp á marga samsetningarmöguleika. Viltu nota hana fyrir ferðalög, sem dagbók eða sem skissubók ? Það er allt hægt og auðvelt að skipta um bókunum sem eru inn í. Til að byrja með mælum við með kitti fyrir byrjendur sem samanstendur af öllu því sem þig vantar til þess að byrja að setja saman þína eigin TRAVELER'S notebook. Hér fyrir neðan finnur þú úrvalið hjá okkur - en ekki hika við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna, við getum ekki beðið eftir að aðstoða þig við að setja saman þína draumabók!
Hér finnur þú tengil þar sem þú getur hlaðið niður síðum til að prenta út og skreyta bókina þína


001 Passport Size - Lined


001 Regular Size - Lined


002 Passport Size - Grid


002 Regular Size - Grid


003 Passport Size - Blank


003 Regular Size - Blank


006 Regular Size - Pocket Sticker


007 Regular Size - Card File


008 Regular Size - Zipper Case

009 Repair Kit


009 Repair Kit - dekkri litir


010 Repair Kit - ljósari litir


014 Passport Size - Dot grid


016 Pen Holder / klemma fyrir penna

016 Penholder OLIVE


022 Regular Size - Sticky Notes


023 Film Pocket Stickers


026 Regular Size - Dot Grid

