Skip to content

Cart

Your cart is empty

Holbein Akrýl Gvass (Acrylic Gouache) - Rebecca Green

Sale price10.590 kr

Rebecca Green er hæfileikaríkur myndskreytir með einstaka litapallettu. Í samstarfi við Holbein hefur hún sett saman litasett með sínum uppáhaldslitum.

Hér getur þú lesið um settið á vefsvæði Rebeccu Green ásamt smá texta um heimsókn hennar til Holbein verksmiðjunnar! 

Í þessu setti eru 12stk af 20ml Acrylic Gouache frá Holbien. Litirnir eru sérvaldir af Rebeccu Green, litirnir í þessu setti eru Vermilion, Coral Red, Mustard, Emerald Green, Sap Green, Pale Aqua, Smalt Blue, Ash Yellow, Ash Blue, Burnt Sienna, Sepia og Gold

Holbein Art Materials, OSAKA JAPAN

Holbein er virt japanskt myndlistarvörumerki, stofnað árið 1900 í Osaka, Japan, og dregur nafn sitt af þekktum evrópskum listmanni, Hans Holbein. Við kynntumst Holbein vörunum fyrst á vatnslitanámskeið í Tókýó og þá var ekki aftur snúið. Allar vörurnar frá Holbein eru hannaðar með endingu, litstyrk og faglega frammistöðu í huga. Holbein framleiðir eingöngu listamannaflokks liti (artist quality)

Holbein Akrýl Gvass (Acrylic Gouache) - Rebecca Green
Holbein Akrýl Gvass (Acrylic Gouache) - Rebecca Green Sale price10.590 kr