Skip to content

Cart

Your cart is empty

Tragen: Purple [A6]

Sale price10.390 kr

Þetta umslag er hannað til að bera techo dagbókina ásamt mikilvægum skriffærum eins og pennum. Nafnið „tragen“ kemur úr þýsku og merkir að bera. Helsta sérkennið er rúmgóður vasi en útlitið í heild sinni er einfalt og stílhreint. 

Hver bókahlíf er með pennahvílu og því auðvelt að loka bókinni þinni með því að festa pennann þar í. Í hverri hlíf eru vasar þar sem þú getur geymt allt það helsta sem þú vilt taka með þér í bókinni þinni.

Bókahlífin er gerð úr polyester, nyloni og leðri.

Í ár er hægt að kaupa eingöngu bókahlífina, sem hentar fyrir bækur í A6 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial! 

Tragen: Purple [A6]
Tragen: Purple [A6] Sale price10.390 kr