Skip to content

Cart

Your cart is empty

100%ORANGE: Where’s the Squirrel Going [A5]

Sale price9.490 kr

Myndabókin Ohikkoshi eftir 100%ORANGE er nú fáanleg sem bókahlíf fyrir Hobonichi Techo dagbækurnar.

Ohikkoshi birtist fyrst í mánaðarritinu Ohanashi Pooka árið 2007 og kom út sem myndasaga ári seinna. Í sögunni fara íkornarnir allir yfir brúna, ganga niður tröppurnar og þegar maður heldur að þeir séu loksins komnir yfir götuna, klifra þeir upp girðinguna til að hvíla sig örlítið... Að sjá þá ganga saman, einn á eftir öðrum, er bæði heillandi og hressandi sjón.

Hver bókahlíf er með pennahvílu og því auðvelt að loka bókinni þinni með því að festa pennann þar í. Í hverri hlíf eru vasar þar sem þú getur geymt allt það helsta sem þú vilt taka með þér í bókinni þinni.

Bókahlífin er gerð úr polyester, og því er örlítill gljái. Hún er endingargóð og létt. Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, eitt í laginu eins og þríhyrningur og annað kassalaga, þú gætir til dæmis lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar. 

Í ár er hægt að kaupa eingöngu bókahlífina, sem hentar fyrir bækur í A5 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Cousin!

100%ORANGE: Where’s the Squirrel Going [A5]
100%ORANGE: Where’s the Squirrel Going [A5] Sale price9.490 kr