








Hightide dagbók 2026 - Iris B6 Green
Iris dagbókin frá HIGHTIDE er með vasa fremst á kápunni. Vasi þessi hentar vel til að geyma límmiða, minnismiða, kvittanir o.sv.frv.
Dagbókin sjálf er með vikuyfirliti og mánaðaryfirliti.
Í vikuyfirlitinu fær hver einasti dagur sinn eigin dálk og einnig er að finna upplýsingar um stöðu tunglsins. Á vinstri síðu opnunnar er einnig tómur dálkur þar sem er hægt að skrifa niður glósur, eða bara hvað sem er.
Mánaðarskipulagið veitir góða yfirsýn yfir mánuðinn. Á vinstri síðu opnunnar er autt pláss fyrir allar þínar mikilvægu hugmyndir eða innkaupalista. Eins og á vikuskipulaginu er hægt að sjá fyrri og næsta mánuð. Hér er einnig að finna fasa tunglsins.
B6 stærðin er handhæg og því er dagbók þessi fullkominn ferðafélagi hvort sem þú ert á leið í vinnuna eða skólann.
Stærð – breidd 13.4 × hæð 18.9
Þyngd – 260g
Efni – PVC
Plastkápan er með merkingarflipa, pennahaldara, bókamerki og vösum
Tímabil
Vikuyfirlit 29. september 2025 til 3. janúar 2027
Mánaðaryfirlit október 2025 til janúar 2027
Fjöldi síðna
176 síður
Innihald
Dagatal, ársyfirlit, mánaðaryfirlit, vikuyfirlit, glósusíður og persónulegar upplýsingar
Choose options








