Skip to content

Cart

Your cart is empty

2026 Jibun Techo Diary Green

Sale price8.290 kr

First Kit dagbókin frá Jibun Techo er dagbók fyrir þá sem vilja ítarlegt skipulag og góða yfirsýn yfir árið, mánuðinn og vikuna. Í þessum dagbókarpakka er aðaldagbókin og engar auka bækur sem gerir hana handhæga og létta. 

Þessi dagbók er A5 slim sem er 217x136mm.

-

'Kokuyo Jibun Techo' dagbókin er ekki eingöngu hugsuð sem skipulagsbók fyrir eitt ár, heldur frekar sem bók sem fylgir þér lengur og er samansafn upplýsinga sem þú þarft á að halda. Bókin býður upp á síður til þess að halda utan um markmið, árangur og ýmislegt sem kemur á daginn. 

'Jibun' þýðir mitt eigið eða mitt á japönsku og 'techo' þýðir skipulagsbók - þín eigin skipulagsbók. Bókin er ekki bara dagbók heldur líka ákveðin leið fyrir þig til að læra nýja hluti um sjálfa/n þig!

Á síðu Jibun Techo geturu skoðað hvernig hægt er að nota bókina á fjölda vegu