





2026 veggdagatal með japönskum myndum (stærra)
Þetta Midori dagatal fyrir árið 2026 er gert úr echizen washi pappír og prentað með silkiþrykki. Myndirnar sýna hefðbundna list Japans og fanga hvern mánuð með einstökum listaverkum. Listaverkin kallast fubutsu á japönsku sem þýðir árstíðarlistaverk. Því er hægt að líta á listaverkin og tengja þau við ákveðin árstíma.
Fyrsta mynd dagatalsins er af hesti því árið 2026 er ár hestsins samkvæmt kínverskri stjörnuspeki.
Dagatalið má endurnýta og klippa út myndirnar og nota sem skreytingar seinnameir þegar árið er liðið.
Vikan í þessu dagatali byrjar á sunnudegi. Alls eru 12 blöð.
Dagatalið byrjar í janúar 2026 og seinasti mánuðurinn er desember 2026.
hæð 520 × breidd 210 × dýpt 6 mm
日 = sunnudagur
月 = mánudagur
火 = þriðjudagur
水 = miðvikudagur
木 = fimmtudagur
金 = föstudagur
土 = laugardagur
Choose options





