Skip to content

Cart

Your cart is empty

Yumi Kitagishi: Little Gifts (A5) - hentar fyrir Cousin

Sale price6.290 kr

Höfundur þessarar bókahlífar er myndskreytirinn Yumi Kitagishi sem er vinsæl innan sem utan landsteina Japan fyrir krúttlegu verkin sín. Hér sækir hún innblástur til bernskuáranna og sýnir okkur 80 hluti frá æsku sinni.

Hver bókahlíf er með pennahvílu og því auðvelt að loka bókinni þinni með því að festa pennann þar í. Í hverri hlíf eru vasar þar sem þú getur geymt allt það helsta sem þú vilt taka með þér í bókinni þinni.

Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, þú gætir til dæmis lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar. 

Í ár er hægt að kaupa staka bókahlíf, sem hentar fyrir bækur í A5 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial skipulagsbókinni! 

-

Illustrator Yumi Kitagishi is popular both in and out of Japan, and now you can get her illustrations on a techo cover.

The world in Kitagishi’s acrylic gouache paintings evokes warm, nostalgic feelings reminiscent of childhood days spent gazing at picture books.

The artwork on this cover is called “Little Gifts,” and is filled with over 80 carefully drawn items with various themes. These include not only imaginary items, but many that Kitagishi has actually bought or received and cherishes. You can find all kinds of sparkling treasures across the design, including a seal snow globe, a clasp pouch with a face, a cat stamp, and a rose tea bag.