Skip to content

Cart

Your cart is empty

iyo okumi: A Story About Me [A6]

Sale price8.190 kr

Þessi bókahlíf var gerð með útsaumsverki hönnuðum af útsaumslistamanninum og teiknaranum iyo okumi. Verk okumi sýna mynstur eins og dýr, plöntur og hluti sem finna má í hversdagsleikanum. Flókinn útsaumurinn er unnin í ævintýralegum og rómantískum stíl sem fanga einstakt sjónarhorn okumi.

Hver bókahlíf er með pennahvílu og því auðvelt að loka bókinni þinni með því að festa pennann þar í. Í hverri hlíf eru vasar þar sem þú getur geymt allt það helsta sem þú vilt taka með þér í bókinni þinni.

Bókahlífin er búin til úr bómull og er mjúk og fín að koma við. Í hverri hlíf eru tvö bókamerki, þessi tvö bókamerki eru einstök í laginu og má einungis finna á þessari bókahlíf. Hægt er að nota bókamerkin og lagt eitt við mánaðarskipulagið og hitt við daglegu síðurnar. 

Í ár er hægt að kaupa eingöngu bókahlífina, sem hentar fyrir bækur í A6 stærð, eða kaupa hlífina með HOBONICHI TECHO Originial! 

iyo okumi: A Story About Me [A6]
iyo okumi: A Story About Me [A6] Sale price8.190 kr