
Biotube áfylling (0.5mm) - svört
Áfylling fyrir Biotube gelpennana frá Zebra
Biotube pennarnir frá Zebra Sarasa líta aðeins öðruvísi út en venjulegu Sarasa pennarnir en eru með sömu góðu fyllingarnar sem hefur gert Sarasa gelpennana heimsfræga.
Biotube tæknin notar plast unnið úr sykurreyr bæði fyrir blekhólkinn og gripið.
Þetta Biotube plast dregur verulega úr CO₂-losun miðað við framleiðslu á hefðbundnum efnum. Því er þetta umhverfisvænasti sarasa penni sem hægt er að fá!
Choose options

Biotube áfylling (0.5mm) - svört
Sale price290 kr