Skip to content

Cart

Your cart is empty

Daruma dúkka - Svört

Sale price2.590 kr

Daruma dúkka er hol, kringlótt, japönsk hefðbundin dúkka í líkingu Bodhidharma, stofnanda Zen-hefðar búddisma.

Daruma hönnunin sjálf felur í sér mörg táknræn merki sem eru álitin sem gæfumerki Japana. Litið er á Daruma dúkkur sem tákn um þrautseigju og gæfu, sem gerir þær að vinsælum hvatningargjöfum.

Daruma er heppniheill.
Þegar þú hefur ákveðið markmið þitt eða ósk litar þú annað augað. Þegar þú hefur náð markmiðinu þínu færðu að lita á hitt augað, Daruma tilganginum er nú náð.

Svarti liturinn á dúkkunni hefur lengi verið talinn bægja frá illsku og óheppni. 

Daruma dúkka - Svört
Daruma dúkka - Svört Sale price2.590 kr