


Gansai Tambe vatnslitir (12 lita sett) árstíðir
Gansai Tambe vatnslitirnir eru hefðbundnir gvassvatnslitir frá Japan. Litaúrval pallettunnar á endurspegla liti japanskra árstíðanna.
Litina má nýta í allskyns verk og eru oft notaðir í etegami verk í Japan þar sem maður býr til sín eigin póstkort.
Áferð þessara lita breytist eftir því hversu mikið vatn er notað. Ef lítið vatn er notað mun liturinn verða sterkari og hafa meiri áferð. En mikið vatn sýnir mjúka tóna og léttari liti eins og í venjulegum vatnslitum.
Gansai Tambi vatnslitirnir eru framleiddir úr umhverfisvænum hráefnum. Einnig eru þeir framleiddir með hefðbundnum hætti sem tryggja þér góða reynslu með hágæða litum beint frá Japan.
______
Kuretake er japanskt fyrirtæki sem hefur búið til ýmsar myndlistarvörur síðan árið 1902. Fyrirtækið byrjaði á því að framleiða svokallaða sumi penslapenna sem voru oftast notaðir til að gera listaverk með bleki. Ásamt pennslapennum framleiðir fyrirtækið gvassvatnsliti sem eru afar fallegir og eru framleiddir á gamla mátanum sem þýðir það að þeir innihalda meðal annars hunang.
Choose options


