










Hightide dag bók 2026 - Katy B6 Free Green
Katy dagbókin frá HIGHTIDE er handhæg dagbók sem hentar vel fyrir vinnuna og/eða skólann. Í þessari dagbók er að finna vikuskipulag, mánaðarskipulag, ársskipulag, „do to” lista, og glósublaðsíður með doppum. Því er sitt lítið af hverju í þessari litlu bók. Vikan í þessari dagbók byrjar á mánudegi.
Vikuskipulagið er lóðrétt og veitir því góða yfirsýn yfir vikuna. Þar er að finna pláss fyrir glósur, eða verkefnalista. Neðst á vinstri síðu opnunnar er hægt að sjá fyrri og næsta mánuð. Efst á þessu yfirliti eru einnig upplýsingar um fasa tunglsins.
Mánaðarskipulagið veitir góða yfirsýn yfir mánuðinn. Á vinstri síðu opnunnar er autt pláss fyrir allar þínar mikilvægu hugmyndir eða innkaupalista. Eins og á vikuskipulaginu er hægt að sjá fyrri og næsta mánuð. Hér er einnig að finna fasa tunglsins.
Forsíðan er úr sveigjanlegu vinylpappírefni sem þolir bæði bleytu og óhreinindi.
Upplýsingar um vöru
Stærð
Breidd 13.1 × hæð 18.2
Þyngd
252g
Framleiðsla
Japan
Bókamerki
Ljósgrátt / ljósblátt
Frídagamerkingar
Á japönsku
Tímabil
Vikuyfirlit 1. desember 2025 til 3. janúar 2027
Mánaðaryfirlit desember 2025 til janúar 2027
Fjöldi blaðsíðna
192 síður
Innihald
Dagatöl, ársyfirlit, mánaðarlegur verkefnalisti („to do”), mánaðaryfirlit, vikuyfirlit, glósusíður, persónuupplýsingar
Choose options










