










HIGHTIDE dagbók 2026 - Shine B6 Slim Ivory
Shine dagbókin frá HIGHTIDE er með mánaðaryfirliti, mánaðarlegan verkefnalista, ársyfirliti og ýmiss glósublöð, bæði línustrikuð og með doppum. Vikan í þessari dagbók byrjar á mánudegi.
Mánaðarskipulagið er nett og hægt að skrifa það mikilvægasta sem þarf að gera hvern mánuð. Í hverjum dálki er lítil lína sem skiptir deginum í tvennt. Þá er til dæmis hægt að skipta deginum eftir tíma eins og fyrir og eftir hádegi. Neðst á hægri síðunni er hægt að sjá fyrri og næsta mánuð.
Shine dagbókin er með kápu úr glæru plasti þar sem er lítill plastvasi fremst.
Stærð
Breidd 11.6 × hæð 19.0
Þyngd
203g
Framleiðsla
Japan
Bókamerkii
Brúnt / ljósblátt
Frídagamerkingar
Á japönsku
Eiginleikar kápu
Merkingarflipi, pennahaldari, bókamerkisband, hornvasi, vasi á kápu
Tímabil
Mánaðaryfirlit október 2025 til janúar 2027
Fjöldi síðna
160 síður
Innihald
Dagatöl, ársyfirlit, mánaðarlegur verkefnalisti („to do„), mánaðaryfirlit, aukadálkur, glósusíður, persónuupplýsingar
Choose options










