
Holbein Artist Gouache Traditional Colors of Japan - Autumn
Holbein Artist Gouache – 15 ml túba
Fagmannalegt vatnslitsgvass með djarfa, mettaða liti sem eru í senn silkimjúkir og þorna með mattri áferð.
Helstu eiginleikar:
Öflug litstyrkur: unnin úr fíngrónum íblöndum úr hreinum litarefnum, án viðbætts hvítuefnis sem gefur fullkomið, þækjandi lag án skítugarar áferðar eða litblöndunar
Silkimjúk, þurr matt áferð sem þornar jafnt - lítil breyting milli þess þegar liturinn er blautur og þegar hann þornar.
Auðvelt blanda saman litum og litirnir endurvökvast vel þó þeir séu orðnir þurrir.
Hágæða efni: aðeins hrein litarefni og gumma‑arabica bindiefni, liturinn helst sterkur.
Hentar vel fyrir:
Listamenn, hönnuði og myndskreytingarfólk sem vilja flotta liti með miklum litastyrk með mattri áferð. Fullkomið fyrir þau sem vilja leika sér með að mála mörg lög, endurvinna litina og blanda þeim fyrir skemmtilega útkomu – einnig tilvalið með öðrum miðlum(e. mixed media) fyrir blandaða tækni og þegar þú vilt leggja áherslu á mettaða litadreifingu.
LITIRNIR Í ÞESSU SETTI
- Safflower Red G802
- Gardenia Yellow G824
- Orange G811
- Cork Yellow G825
- Amber G826
- Bark Brown G835
- Smoked Bamboo G836
- Leek Green G844
- Pine Tree Green G848
- Elm Green G849
- Indigo G866
- Rich Gold G892
----
Holbein Art Materials, OSAKA JAPAN
Holbein er virt japanskt myndlistarvörumerki, stofnað árið 1900 í Osaka, Japan, og dregur nafn sitt af þekktum evrópskum listmanni, Hans Holbein. Við kynntumst Holbein vörunum fyrst á vatnslitanámskeið í Tókýó og þá var ekki aftur snúið. Allar vörurnar frá Holbein eru hannaðar með endingu, litstyrk og faglega frammistöðu í huga. Holbein framleiðir eingöngu listamannaflokks liti (artist quality)
Choose options
