
Japanskt penslasett
Penslaett með 4 burstum sem taka vel við málningu og henta sérstaklega vel fyrir bréfaskreytingar (絵手紙).
Burstarnir eru úr hrossahárum og ulli. Áferð háranna er því silkimjúk og henta vel til að draga í sig vökva hvort sem það er úr vatnslitum eða bleki.
Choose options

Japanskt penslasett
Sale price6.990 kr