Skip to content

Cart

Your cart is empty

Jetstream 3 lita penni - sinnepsgulur 0.5mm

Sale price1.590 kr

Jetstream pennarnir frá Uni eru heimsfrægir pennar og eru margar ástæður fyrir því. Jetstream blekið sem notað er í þessa ákveðna tegund penna er blanda á milli kúlupennableks og gelpennableks. Penni þessi rennur því mjúklega eins og gelpenni en einnig er blekið hraðþornandi eins og í kúlupenna. Pennarnir eru góðir til að skrifa til lengri tíma eða þá til að glósa niður nokkra punkta. 
Þar sem penninn er japanskur eru línubreiddin afar fín, þó svo að penni þessi sé 0.5mm. Þessi penni hefur lengi verið í samstarfi við Hobonichi dagbókarmerkið og því er hann fullkominn félagi fyrir þín dagbókarskrif. 

Þessi Jetstream penni er þriggja lita með svörtu, bláu og rauðu bleki.

Penninn er 0.5mm

Jetstream 3 lita penni - sinnepsgulur 0.5mm
Jetstream 3 lita penni - sinnepsgulur 0.5mm Sale price1.590 kr