KROM KENDAMA • POP LOL
Á síðastliðinni japanshátíð Háskóla Íslands voru japanskir sverðboltar, kendama, kynntir til leiks af dansk-japanska fyrirtækinu KROM kendama. Við vorum heilluð af leikgleðinni sem smituðust frá þessum ungu frumkvöðlum en þau hafa endurhannað þetta ævaforna japanska leifkang til að höfða til nýrra notenda
Hvað er kendama?
Kendama er japanskt tréleikfang sem reynir á samhæfingu handa og augna, einbeitingu og þolinmæði. Leikurinn gengur út á að æfa allskonar trikk með því að grípa boltann sem er bundin við leikfangið með snæri. Kendama er ekki aðeins leikfang heldur er það einnig flokkað sem íþrótt sem keppt er í
Hvernig byrja ég?
Við mælum með KROM Kendama POP LOL fyrir byrjendur en það er hannað svo það er aðeins auðveldara að grípa boltann en á hinum sverðboltunum. Við mælum svo með að skoða leiðbeiningarnar hér til að læra fyrstu handtökin!
---
The world's best selling kendama got an upgrade, introducing the new POP LOL for beginners and pros alike. Cut from a-grade beech wood and featuring the CK shape, the POP LOL series have been updated in terms of the shape, clear coat and the trackability of the tama letting you land all your tricks with unprecedented ease.
#KROMPOP #KROMPOPLOL
SPECIFICATIONS
• KROM CK shape
• KROM LOL clear coat
• Beech wood
• Tama size 61 mm
• Ken height 165 mm
• String length 54 cm
• Stickers
Choose options