Skip to content

Cart

Your cart is empty

Cambio penslapenni (miðstærð)

Sale price1.290 kr

Þessi penslapenni frá Kuretake er fullkomið tól fyrir þínar listrænu hugmyndir. Hægt er að nota hann á marga vegu. Í Japan eru svona penslapennar vinsælir kostir til þess að skrautskrifa en einnig má nota hann til þess að teikna. 

Blekið er í þessum penna er svart

______

Kuretake er japanskt fyrirtæki sem hefur búið til ýmsar myndlistarvörur síðan árið 1902. Fyrirtækið byrjaði á því að framleiða svokallaða sumi pennslapenna sem voru oftast notaðir til að gera listaverk með bleki. Ásamt pennslapennum framleiðir fyrirtækið gvassvatnsliti sem eru afar fallegir og eru framleiddir á gamla mátanum sem þýðir það að þeir innihalda meðal annars hunang. 

Cambio penslapenni (miðstærð)
Cambio penslapenni (miðstærð) Sale price1.290 kr