



Maneki‑neko skraut (bollulaga 4cm)
Maneki‑neko, eða „köttur sem kallar“ er vinsæl um allan heim sem tákn um gæfu, velmegun og vernd. Styttan er oft sett við inngang heimilis eða fyrirtækis til þess að bjóða gesti velkomna.
Vinstri loppa upp er til að laða að gesti og viðskiptavini, hægri framlöpp upp laðar að pening og gæfu fyrir fjárhaginn
Choose options




Maneki‑neko skraut (bollulaga 4cm)
Sale price990 kr