




Midori kisudagbók 2026 (B6)
Þessi fallega kisudagbók er með myndskreytingum eftir listamanninn Sayo Koizumi. Þessir fjórir kettir eru kettir listamannsins og sýna manni þeirra hversdagslegu ævintýri.
Dagbókin er með mánaðarskipulagi og vikuskipulagi. Í vikuskipulaginu er vikunni skipt niður á vinstri blaðsíðu opnunnar og hægra megin er að finna blaðsíðu sem má nota til að skrá niður hluti sem þarf að muna eða habit tracker. Fullkomin fyrir vinnuna, skólann eða til að skrá niður heilsufar.
Einnig pennahaldari, bókamerki, ársyfirlit og margt fleira skemmtilegt.
Choose options





Midori kisudagbók 2026 (B6)
Sale price4.890 kr