

Minnismiðarúlla með lími - Kisur
Minnismiðarúlla? Hvað er nú það? Hér erum við með sniðuga japanska uppfinningu þar sem minnismiðunum er rúllað upp á eina rúllu! Þarftu að glósa inn í bók en mátt ekki skrifa inn í hana - þá er þetta akkurat fyrir þig! Viltu skreyta blaðsíðuna þína með fallegum myndum - þú getur notað þessa miða! Vantar þig gjafamiða fyrir lítinn pakka? Þá er tilvalið að líma einn svona miða niður á pakkann!
Þetta límband er hluti af seríu frá Seal-do japönsku ritfangafyrirtæki sem sækir býr til falleg límbönd og límmiða með vísun í klassísk ævintýri.
Stærð 15mm x 3m
Hannað & framleitt í Japan
Choose options


Minnismiðarúlla með lími - Kisur
Sale price1.390 kr