Skip to content

Cart

Your cart is empty

Rakuraku pensill

Sale price1.890 kr

Rakuraku pensill frá Kuretake Japan

Þessi pensill er sérhannaður fyrir blek og helsti eiginleiki hans er að hann safnar bleki alveg upp að skafti. Pensillinn er stífur og heldur lagi sínu þegar maður þrýstir honum niður. 

Pensillinn er blanda af hrossahárum, sauðahárum og pólýestarhárum. Þessi samblanda virkar vel saman til að nota með bleki. Mælt er með honum til þess að æfa skrautskrift en einnig hentar hann vel til þess að mála. 

Rakuraku pensill
Rakuraku pensill Sale price1.890 kr