


Schreibtinte - Helianthus 210
Rohrer & Klingner Schreibtinte – Skrifblek
Schreibtinte blekið frá þýska framleiðandanum Rohrer & Klingner er klassískt og áreiðanlegt blek hannað fyrir daglega notkun í lindarpenna. Vörulínan er þekkt fyrir fallega tæra liti, jafnt flæði og fyrir að þorna fljótt. Blekið hentar hentar því bæði fyrir dagleg skrif og við listsköpun.
Blekið er vatnsleysanlegt, auðvelt að hreinsa úr pennum og hentar öllum tegundum áfyllanlegra lindarpenna og blekdæla. Schreibtinte er til í fjölbreyttu litavali – allt frá mjúkum, klassískum tónum yfir í djúpa og skarpa liti sem láta textann skera sig úr.
Eiginleikar:
-
Jafnt og stöðugt blekflæði
-
Vatnsleysanlegt og auðvelt í hreinsun
-
Hentar öllum fountain-pennum
-
Falleg litadýpt og góð þurrkun
-
Kemur í 50 ml glerflösku
Fullkomið fyrir dagbækur, vinnubækur, minnisblöð og skrautskrift.
Choose options


