
Shikikori blek (20ml) Chu-shu
Shikiori blek 20ml – Chu-shu
Fangaðu kyrrð og fegurð náttúrunnar með Chu-shu, er blek sem fangar stemninguna á rólegu haustkvöldi með mildum og djúpum fjólubláum lit. Þetta blek er hluti af Shikiori (Fjórar árstíðir) vörulínu Sailor, sem býður upp á fágaða liti með fallegum tónum sem breytast eftir því sem blekið þornar.
Blekið flæðir mjúklega, sýnir góðan litamun (shading), og smitast lítið út og þvi fullkomið fyrir daglega skrift, teikningar eða listsköpun.
Blekið kemur í fallegri 20 ml glerflösku
Eiginleikar:
-
Litur: Chu-shu
-
Magn: 20ml glerflaska
-
Vatnsleysanlegt litarefna blek
-
Hentar flestum pennum með blekdælu eða tómu hylkjum
-
Framleitt í Japan af Sailor
Choose options

Shikikori blek (20ml) Chu-shu
Sale price2.990 kr