




Sticker Club - Mada & Daniela / Límmiðaklúbbur - Mada & Daniela (janúar)
Fáanlegt hjá Nakano - forpöntun frá 15. degi hvers mánaðar, umslögin verða send eftir 20. hvers mánaðar! Eftir það fara þau umslög sem eftir eru í sölu í Nakano
Í janúar höfum við sett saman 50 umslög fyllt af óvæntum uppákomum! Ekkert er afhjúpað fyrr en þú opnar umslagið.
Madalena býr og. teiknar á Íslandi og er annar helmingur Sticker Club, hún setur saman umslögin fyrir Nakano og sendir póst með vörunum sínum til Bretlands og líka innanlands.
Daníela býr og teiknar í Portúgal og er hinn helmingur Sticker Club. Hún hannaði merkið okkar, setur saman umslögin og sendir einnig póst víðs vegar um Evrópu!
Við hverju má búast í umslaginu?
Mánaðarleg áskrift:
Myndskreyttir límmiðar (illustrated stickers)
Sameiginlegt fréttabréf frá þeim Mada & Daniela
Pappírsvörur/varningur
& aðrir óvæntir glaðningar...
Choose options




